Kæri Nágranni,
Dagana 21. til 23. Júní mun Secret Solstice hátíðin fara fram í Laugardal í sjötta sinn
Við höfum alltaf átt frábært samstarf við nágranna okkar og eins og fyrri ár langar okkur að bjóða ykkur að kaupa miða á sérstökum afsláttarkjörum.
Til þess að nýta þér afsláttinn notar þú götunafnið þitt a síðunni
Verð til nágranna er 12990 kr. – en fullt verð á hátíðina er 19990 kr.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Það eru 500 miðar í boði á þessu verði og það er fyrstur kemur fyrstur fær.